Þróttur Fjarðabyggð tók á móti KA
Þróttur Fjarðabyggð tók á móti KA á Valentínusar daginn í Unbrokendeild karla. Það voru gestirnir frá Akureyri sem byrjuðu fyrstu hrinuna betur og leiddu 14-8 þegar heimamenn tóku leikhlé. Það…
Þróttur Fjarðabyggð tók á móti KA á Valentínusar daginn í Unbrokendeild karla. Það voru gestirnir frá Akureyri sem byrjuðu fyrstu hrinuna betur og leiddu 14-8 þegar heimamenn tóku leikhlé. Það…
Deildin í Slóvakíu kláraðist um síðustu helgi og núna er búið að skipta deildinni í tvennt þar sem 5 efstu liðin spila tvöfalda umferð, allir við alla, og 5 neðstu…
Þróttur Fjarðabyggð tók á móti HK í Unbrokendeild karla. Heimamenn byrjuðu fyrstu hrinuna betur og leiddu 15-11 þegar HK tók leikhlé. Gestirnir frá Kópavogi náðu ekki að vinna upp forskotið…
Afturelding tók á móti KA í Unbrokendeild karla. Gestirnir frá Akureyri byrjuðu fyrstu hrinuna betur og leiddu 11-15. Heimamenn áttu erfitt uppdráttar á meðan KA héldu sterkir út hrinuna sem…
Afturelding tók á móti Hamar í áttaliða úrslitum í Kjörísbikar karla að varmá. Hamar byrjaði fyrstu hrinuna gríðarlega vel og komu sér í góða stöðu þegar þeir leiddu 13-5. Heimamenn…
Þeir Benedikt Tryggvason og Olaf Warchalowski skrifuðu undir hjá Hamar í vikunni. Benedikt er uppalinn í Stjörnunni þar sem hann spilaði þangað til blakdeildinn leystist upp í Garðabæ. Hann hefur…
Matthildur Einarsdóttir og liðsfélagar hennar í Slavia spiluðu síðasta leikinn sinn í úrvalsdeildinni í Slóvakíu gegn Nitra á útivelli. Fyrir leikinn var Slavia búnar að tryggja sér deildarmeistaratitilinn. Matthildur meiddist…
Þróttur Fjarðabyggð tók á móti Aftureldingu í Unbrokendeild kvenna. Gestirnir byrjuðu fyrstu hrinuna vel og leiddu þegar komið var í hálfa hrinu 15-11 þegar heimakonur tóku leikhlé. Eftir leikhléið gaf…
Þróttur Fjarðabyggð tók á móti Aftureldingu í átta liða úrslitum kvenna í Kjörísbikarnum. Heimakonur komu einbeittar inn í fyrstu hrinuna og leiddu með þremur stigum í stöðunni 13-10. Afturelding snéru…
Völsungur sótti Þrótt Fjarðabyggð í Unbrokendeild kvenna í gær og voru það gestirnir frá Húsavík sem byrjuðu leikinn betur og leiddu snemma leiks 16-8. Þrátt fyrir góða baráttu hjá Þrótti…
Slavia tók á móti VKP Bratislava í granna slag milli tveggja liðana í Bratislava í Slóvensku úrvalsdeildinni seinasta laugardag. Fyrsta hrinan var heldur jöfn framan af en voru það gestirnir…
Þróttur Fjarðabyggð tók á móti Hamar í Unbrokendeild karla í gær. Gestirnir settu fljótt línuna fyrir leiknum og leiddu snemma í fyrstu hrinu 14-7 þegar Þróttur tók leikhlé. Heimamenn náðu…
Komarno tók á móti Matthildi og liðsfélögum hennar í Slavia í úrvalsdeildinni í Slóvakíu seinast liðinn laugardag. Fyrsta hrinan var heldur jöfn framan af og skiptust liðinn á að leiða.…
Slavia tók á móti Pezinok í úrvalsdeild Slóvakíu í gær og voru það heimakonur í Bratislava sem byrjuðu betur. Matthildur setti tóninn fyrir fyrstu hrinuna með stigi beint úr uppgjöf.…
Þróttur Fjarðabyggð tók á móti Aftureldingu í Unbrokendeild karla í gær í Neskaupstað. Fyrsta hrinan var jöfn og spennandi en voru það gestirnir sem náðu yfirhöndinni þegar komið var í…
Presov tók á móti Matthildi og liðsfélugum hennar í Slavia í úrvalsdeildinni í Slóvakíu í dag. Slavia byrjaði leikinn betur og leiddu snemma leiks 17-11. Presov náði ekki að vinna…
Hamar tók á móti HK í Unbrokendeild karla seinast liðinn miðvikudag. Hamar byrjaði betur og leiddi framan af í fyrstu hrinu 15-9. Þrátt fyrir góða baráttu gestana náðu þeir ekki…
Trnava tók á móti Matthildi og liðsfélugum hennar í Slavia í gær í Úrvalsdeildinni í Slóvakíu. Fyrsta hrinan var jöfn en Slavia leiddi þó með tvemur stigum í stöðunni 15-13.…