Hamar Kjörísbikarmeistari fjórða árið í röð
Þróttur Fjarðabyggð og Hamar mættust í úrslitum kjörísbikars karla í gær upp í Digranesi þar sem bæði lið höfðu unnið spennadi 3-2 sigur í undanúrslitum daginn áður. Fyrsta hrina var…
Þróttur Fjarðabyggð og Hamar mættust í úrslitum kjörísbikars karla í gær upp í Digranesi þar sem bæði lið höfðu unnið spennadi 3-2 sigur í undanúrslitum daginn áður. Fyrsta hrina var…
KA og Afturelding mættust í úrslitum Kjörísbikar kvenna í gær upp í Digranesi fyrir framan fulla stúku af áhorfendum sem létu svo sannarlega í sér heyra. Stemminginn var gríðaleg og…
Tveir leikir fóru fram í Neskaupstað í gær þar sem Þróttur Fjarðabyggð tók á móti Vestra í efri kross karla megin og kvenna meginn tók Þróttur Fjarðabyggð á móti Þrótti…
Breytingar hafa verið á liðinu hjá Þrótti Reykjavík en í síðustu viku misstu þær nokkra leikmenn og þjálfara sinn, en Ingólfur stökk í skarðið fyrir þennan leik og fór með…
Grannaslagur var síðast liðinn fimmtudag á Húsavík þegar Völsungskonur fengu KA í heimsókn. Fyrsta hrina var nokkuð spennandi og byrjuðu Völsungskonur betur en þær voru yfir alla fyrstu hrinu þangað…
Matthildur Einarsdóttir og lið hennar DVTK fengu góðan liðstyrk á dögunum þegar Helena Einarsdóttir skrifaði undir hjá félaginu seint í Janúar. DVTK sótti KNRC í Ungversku úrvalsdeildinni og fór leikurinn…
Þróttur Fjarðarbyggð tók á móti HK í 8 liðaúrslitum í Kjörísbikar kvenna. Fyrsta hrina var gríðalega jöfn þar sem bæði lið skiptust á að skora og stóðu leikar jafnir í…
Þróttur Fjarðabyggð tók á móti Hamri í gær þegar liðinn mættust í efri kross Unbrokendeildar karla. Gestirnir byrjuðu leikinn á mikilli uppgjafapressu sem kom þeim fljótt í forustu og tóku…
Fyrsta umferð í neðri krossi Unbrokendeildar kvenna hófst í gær þegar Þróttur Fjarðabyggð tók á móti Völsung í Neskaupstað í gær. Bæði lið byrjuðu leikinn vel en með sterkum uppgjöfum…
Þann 12. janúar var dregið í 8 liða úrslit Kjörísbikarsins og munu þeir leikir eiga sér stað dagana 1.-4. febrúar. Enn á eftir að spila tvo leiki í 16 liða…