Undanúrslit BFH – Afturelding í Kjörís bikar kvenna
Fyrri undanúrslitaleikur kvenna í Kjörís bikarnum 2024 hófst í dag kl. 17:00 þar sem að KA sigraði HK 0-3 og tryggðu sér sæti í úrslitum. Var því komið að því…
Fyrri undanúrslitaleikur kvenna í Kjörís bikarnum 2024 hófst í dag kl. 17:00 þar sem að KA sigraði HK 0-3 og tryggðu sér sæti í úrslitum. Var því komið að því…
Stærsta blakhelgi ársins hófst í dag þar sem HK og KA áttust við. Bæði lið byrjuðu heldur betur af krafti og börðust gríðarlega. Mikið var um varnir og skiptust liðin…
Laugardaginn 10. febrúar tók HK á móti KA í Digranesi í bæði Unbrokendeild karla og kvenna. HK-KA Unbrokendeild KK HK menn byrjuðu leikinn með krafti og komu sér í 7-2…
Tveir leikir fóru fram í Neskaupstað í gær þar sem Þróttur Fjarðabyggð tók á móti Vestra í efri kross karla megin og kvenna meginn tók Þróttur Fjarðabyggð á móti Þrótti…
Seinastiliðinn laugardag fékk HK KA í heimsókn þar sem að þeir kepptu í 8. liða úrslitu í Kjörísbikar karla og tryggðu KA menn sér sæti í höllinni eftir 1-3 sigur…
Breytingar hafa verið á liðinu hjá Þrótti Reykjavík en í síðustu viku misstu þær nokkra leikmenn og þjálfara sinn, en Ingólfur stökk í skarðið fyrir þennan leik og fór með…
Grannaslagur var síðast liðinn fimmtudag á Húsavík þegar Völsungskonur fengu KA í heimsókn. Fyrsta hrina var nokkuð spennandi og byrjuðu Völsungskonur betur en þær voru yfir alla fyrstu hrinu þangað…
Þróttur Fjarðarbyggð tók á móti HK í 8 liðaúrslitum í Kjörísbikar kvenna. Fyrsta hrina var gríðalega jöfn þar sem bæði lið skiptust á að skora og stóðu leikar jafnir í…
Miðvikudaginn 31. janúar fékk HK Stál-Úlf í heimsókn. Stál-Úlfur byrjuðu hrinuna vel og leiddu 1-5. HK menn voru þó ekki lengi að koma sér í gír og jöfnuðu í 6-6.…
Þróttur Fjarðabyggð tók á móti Hamri í gær þegar liðinn mættust í efri kross Unbrokendeildar karla. Gestirnir byrjuðu leikinn á mikilli uppgjafapressu sem kom þeim fljótt í forustu og tóku…