Hörkuleikur í Hveragerði
Hamar og Afturelding áttust við í toppslag Unbrokendeildar karla í blaki í kvöld. Hamarsmenn voru fyrir leikinn á toppnum með 24 stig eftir átta leiki en Afturelding var í öðru…
Hamar og Afturelding áttust við í toppslag Unbrokendeildar karla í blaki í kvöld. Hamarsmenn voru fyrir leikinn á toppnum með 24 stig eftir átta leiki en Afturelding var í öðru…
Völsungur fékk KA í heimsókn bæði kvenna og karla megin í UNBROKENdeildinni Það var gríðarleg spenna í gærkvöldi á Húsavík en karlarnir byrjuðu kvöldið á flottum leik sem endaði 3-0…
Eftir góða ferð á Akureyri í síðustu viku þar sem Hamarsmenn unnu KA 3-0 í toppslag deildarinnar, fengu heimamenn Stál-úlf í heimsókn í Hveragerði í kvöld. Stál-úlfur var heimamönnum lítil…
Þann 25. október tók Hamar á móti Vestra í Unbroken deildinni, í efstu deild karla í blaki. Hamar vann fyrstu hrinuna örugglega 25-14. Önnur hrina var jöfn og spennandi og…
Álftanes fékk Aftureldingur í heimsókn en leikurinn byrjaði nokkuð jafnt og skiptust liðin á stigum fram að 7-7 náði Afturelding að stíga fram úr með sterkum uppgjöfum og komst í…
Í gærkvöldi fór fram leikur Vestra og HK í Torfunesi á Ísafirði í unbrokendeild karla. Heimamenn byrjuðu leikinn örlítið betur og pressuðu mikið á gestina. HK var þó ekki langt…
Í gær sóttu Afturelding Vestra heim í unbrokendeild karla í blaki. Vestri byrjaði fljótlega að leiða leikinn og náðu þeir allt að fjögra stiga forystu í stöðunni 16-12. Þá ákveður…
Völsungur fékk Þrótt Reykjavík í heimsókn í gærkvöldi Þróttur Reykjavík mættu sterkar til leiks en þær komust yfir 6-3 í fyrstu hrinu, forskotið var ekki lengi þar sem Völsungur náði…
Ríkjandi Íslandsmeistarar tóku á móti ríkjandi deildar- og bikarmeisturum í KA heimilinu í kvöld og mátti því búast við hörkuspennandi leik. Fyrsta hrinan byrjaði spennandi en þegar leið á hrinuna…
Þróttur Fjarðabyggð tók á móti HK í Unbroken deildinni og var fyrsta hrina mjög jöfn en Þróttur komst þó í góða stöðu 18-15. HK vann sig aftur inn í hrinuna…