Gentofte með 3-1 sigur gegn Århus í fyrsta undanúrslitaleiknum
Þann 24. mars héldu Gentofte til Århus til að spila fyrsta leik í undanúrslitunum. Gentofte hefur ekki tekist að vinna Århus í deildinni, því var mikið í húfi og búast…
Þann 24. mars héldu Gentofte til Århus til að spila fyrsta leik í undanúrslitunum. Gentofte hefur ekki tekist að vinna Århus í deildinni, því var mikið í húfi og búast…
Laugardaginn 23. mars fékk Holte Brøndby í heimsókn þar sem að fyrst leikur í undanúrslitum var spilaður. Leikurinn byrjaði jafn þar sem að liðin skiptust á því að skora upp…
Eftir að Odense Volleyball höfðu farið til Kaupmannahafnar þar sem að þeir mættu Gentofte í fyrsta leik í undanúrslitum var komið að því að Gentofte færi til Odense þar sem…
Seinastu leikir Unbrokendeild kvenna buðu upp á mikla spennu fyrir áhorfendur. Miðvikudaginn 13. mars bauð Afturelding KA í heimsókn í seinasta deildarleik liðanna. Fyrir leik vara vitað að Afturelding þurfti…
KA menn byrjuðu fyrstu hrinuna betur og komust í 6-2 en mikið var um klaufa mistök hjá Völsungi. Þjálfari Völsungs tók þá leikhlé og komu þeir sterkir til baka og…
Þann 16.mars spilaði Gentofte síðasta deildarleikinn sinn á móti liði Køge. Køge liggur á botni deildarinnar, því mátti búast við öruggum sigri. Gentofte byrjuðu fyrstu hrinuna vel og náðu að…
Fimmtudaginn 21. mars hélt Odense Volleyball til Kaupmannahafnar þar sem að þeir mættu Gentofte í fyrsta undanúrslitarleik um danmarksmeistaratitilinn. Odense Volleyball byrjuðu leikinn vel þar sem að þeir komu sér…
Sunnudaginn 17. mars fékk Holte DHV í heimsókn þar sem að þær spiluðu sinn seinarsta deildarleik á tímabilinu. Þetta var mikilvægur leikur fyrir Holte þar sem að deildarmeistaratitilinn lá undir…
Odense Volleyball spiluðu á móti ASV Elite í 8. liða úrslitum um danska meistaratitilinn. 8. liða úrslit eru best af þremur leikjum, þannig þurftu þeir að vinna tvo leiki á…
Í gærkvöldi fór fram hörkuleikur í neðri kross Unbrokendeild kvenna á Húsavík. Það voru konurnar frá Neskaupstað sem byrjuðu leikinn betur en þær komust strax yfir í 2-6. Völsungskonur voru…