Leikir Íslendinganna í Danmörku um síðustu helgi
DHV – Holte Laugardaginn 2. desember hélt Holte til Odense þar sem að þær spiluðu á móti DHV Odense. Holte byrjuðu leikinn sterkt og komu sér í 3-8 forystu. Bæði…
DHV – Holte Laugardaginn 2. desember hélt Holte til Odense þar sem að þær spiluðu á móti DHV Odense. Holte byrjuðu leikinn sterkt og komu sér í 3-8 forystu. Bæði…
Matthildur og lið hennar DVTK tóku á móti KNRC í ungversku úrvalsdeildinni í gær. Gestirnir byrjuðu betur og komust í sex stiga forskot í stöðunni 15-9. DVTK tók þá leikhlé…
Hebar barðist til enda og sigruðu leikinn 3-2 á heimavelli á móti pólska liðinu Warta Zawiercie í 16 liða úrslitum CEV Cup. Hrinurnar fóru (13:25, 25:27, 26:24, 25:17, 15:13). Þar…
Køge – Holte Í gær fór Holte í heimsókn til Køge en Køge liggja á botni deildarinnar. Ekki er mikið að segja frá leiknum þar sem að Holte mættu sterkar…
Í gær fékk Odense Volleyball Gentofte í heimsókn, liðin liggja bæði á toppi deildarinnar og var þetta því barátta um toppsætið. Heimamenn byrjuðu leikinn sterkt og komu sér í 4-1…
Hebar tapaði sínum fyrsta leik á heimavelli Montana í fimmta leik Efbet deildarinnar. Leikurinn fór 3-2 fyrir Montana og hrinurnar fóru: ( 22:25, 18:25, 25:21, 25:22 og 15:12). Montana er…
Gentofte – Køge Í gær fékk gentofte Køge í heimsókn en Køge liggja á botni deildarinnar og mátti þvi búast við því að Gentofte myndi vinna leikinn auðveldlega, sem þær…
Jóna og félagar hennar í Sant Joan áttu tvo leiki á Canary eyjum síðastliðna helgi. Fyrsti leikurinn var á móti sterku liði Guía. Sant Joan áttu erfitt með að stoppa…
Allir Íslendingarnir hér í Danmörku eru komnur áfram í 8. liða úrslit í bikarnum með sínum liðum. Odense Volleyball þar sem að þeir Galdur, Ævarr og Tóti spila, spiluðu á…
Jóna og félagar í Sant Joan tóku á móti liðinu Finestrat síðastliðin sunnudag. Sant Joan byrjaði leikinn afar sterkt og náðu strax upp góðri forystu með góðu spili og sóknarleik…