Tvíhöfði á Húsavík síðastliðinn miðvikudag
Stelpurnar byrjuðu kvöldið og voru það Völsungskonur sem unnu leikinn 3-0 (25-19, 25-19,25-19) Í fyrstu hrinu var jafnt fram að stöðunni 10-10 þegar heimakonur náðu að skríða fram úr og…
Stelpurnar byrjuðu kvöldið og voru það Völsungskonur sem unnu leikinn 3-0 (25-19, 25-19,25-19) Í fyrstu hrinu var jafnt fram að stöðunni 10-10 þegar heimakonur náðu að skríða fram úr og…
Fyrr í vikunni var tilkynnt val á blakfólki ársins 2023. Eftirfarandi texti er af facebook síðu BLÍ. Blakfólk ársins 2023 Thelma Dögg Grétarsdóttir og Hafsteinn Valdimarsson hafa verið valin blakkona…
Matthildur og lið hennar DVTK tók á móti Nyiregyhaza í Ungversku úrvalsdeildinni á Þorláksmessu þar sem liðin byrjuðu bæði af krafti og var fyrsta hrina jöfn framan af þangað til…
Stálúlfur sótti Þrótt Fjarðabyggð heim í Neskaupstað í gær í Unbrokendeild karla og voru það heimamenn sem byrjuðu leikinn af krafti og komust snemma í átta stiga forskot þegar staðan…
KA sótti Þrótt Fjarðabyggð heim í Neskaupstað í gær í Unbrokendeild kvenna. Gestirnir í KA komu gríðalega einbeittar til leiks og náðu fljótt yfirhöndinni í stöðuni 12-5. Þróttur kom sér…
Hamar sótti Þrótt Fjarðabyggð heim í Neskaupstað í Unbrokendeild karla í gær. Fyrsta hrina byrjaði ekki vel fyrir heimamenn þar sem lykil leikmaður þeirra, Melero meiddist snemma í hrinunni og…
Matthildur og lið hennar DVTK tóku á móti KNRC í ungversku úrvalsdeildinni í gær. Gestirnir byrjuðu betur og komust í sex stiga forskot í stöðunni 15-9. DVTK tók þá leikhlé…
Í gær tók Þróttur Fjarðabyggð á móti KA í Unbrokendeild karla. Fyrsta hrinan var öll í járnum þar sem liðin skiptust á flottum sóknarstigum og sterkum varnarleik. Heimamenn komu sér…
Sævar dómari lagði af stað til Póllands í dag þar sem hann er að fara dæma leik í Challenge Cup karla. Liðin sem mætast eru Projekt WARSZAWA–Calcit KAMNIK og byrjar…
Afturelding tók á móti Þrótti Fjarðabyggð í Mosfellsbænum í dag í Unbroken deild kvenna og karla. Konurnar mættust í fyrri leiknum þar sem Afturelding hafði betur í fyrstu hrinu og…