Völsungur fór með sigur af hólmi eftir hörkuleik
Í gærkvöldi fékk Þróttur Fjarðabyggð heimsókn frá bæði kvenna- og karlaliðum Völsungs. Konurnar byrjuðu kvöldið á hörku leik þar sem Völsungur endaði á að fara með sigur úr leiknum. Þróttur…
Í gærkvöldi fékk Þróttur Fjarðabyggð heimsókn frá bæði kvenna- og karlaliðum Völsungs. Konurnar byrjuðu kvöldið á hörku leik þar sem Völsungur endaði á að fara með sigur úr leiknum. Þróttur…
22. október var vinkonuslagur þar sem Holte tók á móti Gentofte. Fyrir þá sem ekki vita spilar Sara í Holte og Elísabet í Gentofte. Fyrsta hrina fór hratt af stað…
Á föstudag tók Völsungur á móti sterku liði Vestra. Leikurinn byrjaði æsispennandi með flottu blaki og löngum rallýum og var fyrsta hrina jöfn þar sem liðin skiptust á stigum fram…
Í gærkvöldi lauk ævintýri Holte í Evrópubikarnum. Fyrirfram var vitað að ef Holte ætlaði sér að komast áfram í næstu umferð þyrftu þær að vinna leikinn 3-0 eða 3-1, þar…
Blaksamband Íslands og UNBROKEN hafa gert með sér samstarfssamning og munu Úrvalsdeildir karla og kvenna nú bera nafnið UNBROKEN deildir karla og kvenna. Samningurinn er til tveggja ára og er…
Afturelding tók á móti meisturum KA í bæði karla og kvenna í úrvalsdeildunum að Varmá í gær. Kvennaliðin byrjuðu og KA konur sýndu strax að þær voru mættar og ætluðu…
Í dag tók Álftanes á móti Þrótti Fjarðabyggð í úrvalsdeild kvenna. Bæði lið byrjuðu fyrstu hrinuna af krafti en með góðri uppgjafapressu náðu heimakonur að byggja forskot í 15-11. Gestirnir…
Á mánudaginn ferðuðust Sara og félagar til Portúgal til að taka þátt í undankeppni Challenge Cup. Fyrir leikinn var vitað að andstæðingarnir voru mjög góðir, sem dæmi hefur uppspilari þessa…
Álftanes tók á móti Völsungi í úrvalsdeildinni í gær. Fyrsta hrina var mjög jöfn þar til í miðri hrinu þegar gestirnir frá Húsavík skáru sig frá heimakonum og endaði hrinan…
Grannslagur í dönsku deildinni í kvöld þegar Odense Volley tók á móti DHV Odense. Fyrir þá sem ekki vita spila Galdur Máni Davíðsson, Þórarinn Örn Jónsson og Ævarr Freyr Birgisson…