Völsungur sótti þrjú stig í Neskaupstað
Fyrsta umferð í neðri krossi Unbrokendeildar kvenna hófst í gær þegar Þróttur Fjarðabyggð tók á móti Völsung í Neskaupstað í gær. Bæði lið byrjuðu leikinn vel en með sterkum uppgjöfum…
Fyrsta umferð í neðri krossi Unbrokendeildar kvenna hófst í gær þegar Þróttur Fjarðabyggð tók á móti Völsung í Neskaupstað í gær. Bæði lið byrjuðu leikinn vel en með sterkum uppgjöfum…
Í gærkvöldi fékk HK Aftueldingu í heimsókn í Unbroken deild KVK þar sem að fyrsti leikur í efri kross var spilaður. HK Konur byrjuðu hrinuna vel og komu sér í…
Afturelding sótti Vestra heim í Unbrokendeild karla í blaki um helgina. Það var vægast sagt mikið sem gekk á í leiknum. Fyrsta hrina byrjaði mjög spennandi þar sem liðin skiptust…
Síðastliðin miðvikudag fengu KA konur Þrótt Reykjavík í heimsókn í síðasta leik deildarinnar fyrir krossana. KA konur voru á toppi deildarinnar ásamt Aftureldingu fyrir leikinn og ljóst að þær þurftu…
Seinastliðinn miðvikudag tók HK á móti Aftureldingu í Digranesinu í Unbrokendeild kvenna. Fyrir leikinn tóku HK konur á móti verðlaunum frá HK þar sem að þær voru valdnar lið ársins…
Þann 12. janúar var dregið í 8 liða úrslit Kjörísbikarsins og munu þeir leikir eiga sér stað dagana 1.-4. febrúar. Enn á eftir að spila tvo leiki í 16 liða…
Stelpurnar byrjuðu kvöldið og voru það Völsungskonur sem unnu leikinn 3-0 (25-19, 25-19,25-19) Í fyrstu hrinu var jafnt fram að stöðunni 10-10 þegar heimakonur náðu að skríða fram úr og…
Stálúlfur sótti Þrótt Fjarðabyggð heim í Neskaupstað í gær í Unbrokendeild karla og voru það heimamenn sem byrjuðu leikinn af krafti og komust snemma í átta stiga forskot þegar staðan…
KA sótti Þrótt Fjarðabyggð heim í Neskaupstað í gær í Unbrokendeild kvenna. Gestirnir í KA komu gríðalega einbeittar til leiks og náðu fljótt yfirhöndinni í stöðuni 12-5. Þróttur kom sér…
Í gærkvöldi hófst fyrsta umferð kvenna í Kjörísbikarnum. Það var hörkuleikur á Grundafirði milli UMFG og Aftureldingar Jr. Eftir 2 tíma leik voru það Aftureldingarkonur sem fóru með sigur af…