Matthildur kominn áfram í undan úrslit í úrslitakeppninni
Komarno tók á móti Slavia í seinni leik þeirra í átta liða úrslitum úrslitakeppninar í Slóvakiu. Slavia mættu jafn sterkar til leiks og í fyrsta leik liðana. Þær náðu fljótt…
Komarno tók á móti Slavia í seinni leik þeirra í átta liða úrslitum úrslitakeppninar í Slóvakiu. Slavia mættu jafn sterkar til leiks og í fyrsta leik liðana. Þær náðu fljótt…
Úrslitakeppninn er hafinn í Slóvakíu og tók topplið Slavia á móti neðsta liði deildarinnar Komarno á laugardaginn í átta liða úrslitum. Slavia setti strax tóninn fyrir leiknum þegar þær leiddu…
Slavia tók á móti Nitra í gær þar sem spilað var seinasta leikinn í seinni hluta deildarkeppninnar í Slóvakíu. Fyrsta hrinan var jöfn og spennandi þar sem bæði lið náðu að halda…
Þann 6. mars kláruðust allir deildaleikir í Tékknesku deildinni og byrja 8 liða úrslit í úrslita keppninni næsta þriðjudag, 18. mars. Přerov eru í 8 sæti og munu því mæta…
Nové Mesto tók á móti Slavia í seinni hluta deildarkeppninnar í Slóvakíu í gær þar sem gestirnir frá Bratislava áttu harms að hefna. Seinasti leikur milli þessara liða féll með Mesto og var það greinilegt að Slavia vildi heldur…
Það var sannkallaður grannaslagur þegar Slavia tók á móti VKP Bratislava í seinni hluta deildarkeppninnar í Slóvakíu í gær. VKP byrjuðu leikinn betur og leiddu snemma í fyrstu hrinu 9-14. Þegar VKP var komið í góða stöðu 16-20 snéri Slavia leiknum…
Slavia sótti Zilina í seinni hluta deildarkeppninnar í Slóvakíu í gær, en þessi tvö lið sitja í öðru og fyrsta sæti og var buist við hörku leik. Fyrsta hrina var…
Nitra tók á móti Slavia í efri hluta deildarkeppninnar í Slóvakíu. Fyrsta hrinan var gríðarlega jöfn þar til Slavia gaf í og byggði sér fjögra stiga forskot 10-14 sem þjálfari…
Því miður er mikið um það í austur Evrópu að leikmenn fá ekki borgað og klúbbar komist upp með það. Elísabet Einarsdóttir og liðsfélagar lentu því miður í því að…
Slavia tók á móti Nové Mesto í efri hluta deildarkeppninar í Slóvakíu. Nové Mesto byrjaði hrinuna betur og leiddu 7-12 þegar Slavia tók leikhlé. Nové Mesto leiddi áfram 15-21 þegar…
Það var grannaslagur í efri hluta úrslitakeppninnar í Slóvakíu þegar VKP Bratislava tók á móti Matthildi og liðsfélögum hennar í Slavia í gær. Heimakonur byrjuðu betur og leiddu sannfærandi í…
Deildin í Slóvakíu kláraðist um síðustu helgi og núna er búið að skipta deildinni í tvennt þar sem 5 efstu liðin spila tvöfalda umferð, allir við alla, og 5 neðstu…
Matthildur Einarsdóttir og liðsfélagar hennar í Slavia spiluðu síðasta leikinn sinn í úrvalsdeildinni í Slóvakíu gegn Nitra á útivelli. Fyrir leikinn var Slavia búnar að tryggja sér deildarmeistaratitilinn. Matthildur meiddist…
Brusno tók á móti Slavia í úrvalsdeildinni í Slóvakíu og voru það gestirnir frá Bratislava sem byrjuðu leikinn heldur betur af krafti, þær komust í þægilega stöðu 17-9. Brusno átti…
Slavia tók á móti VKP Bratislava í granna slag milli tveggja liðana í Bratislava í Slóvensku úrvalsdeildinni seinasta laugardag. Fyrsta hrinan var heldur jöfn framan af en voru það gestirnir…
Bikarúrslitin í Noregi eru spiluð á morgun og er einn íslendingur á meðal þeirra sem spila. Eyrún Sól Einasrdóttir er að eiga gott tímail í Noregi. Hún flutti sig til Bergen…
Elísabet er að spila í Herceg Novi sem er í efstu deild í Svartfjallalandi. Mikið hefur verið um að vera síðustu 4 mánuði. Ævintýri Elísabetar byrjaði á 1,5 mánaðar æfingaferðalagi…
Matthildur Einarsdóttir og liðsfélagar hennar í Slavia tóku á móti Presov í Slóvakísku úrvalsdeildinni í dag. Heimakonur byrjuðu af krafti þar sem þær náðu sex fyrstu stigum hrinunar og leiddu…