Holte komnar í úrslit
Sunnudaginn 7. apríl fékk Holte Brøndby á heimavöll sinn þar sem að fimmti og seinasti leikurinn í undanúrslitum var spilaður. Holte voru búnar að eiga erfiða byrjun þar sem að…
Sunnudaginn 7. apríl fékk Holte Brøndby á heimavöll sinn þar sem að fimmti og seinasti leikurinn í undanúrslitum var spilaður. Holte voru búnar að eiga erfiða byrjun þar sem að…
Leikur 1. Miðvikudaginn 3. apríl fór fram fyrri leikurinn í undanúrslitum HK-Þróttar F. þar sem að Þróttur F. fór í heimsókn til HK. HK byrjaði leikinn vel og leiddu 5-2.…
Hamar tók á móti stálúlfi í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum íslandsmeistaratitilsins. Hamrasmenn byrjuðu öruggir og voru ekki lengi að koma sér í góða stöðu. Þó reyndu Stál-úlfur að…
Aftureldingamenn mættu gíraðir í leik og komust fljótt yfir í 6-1 með vel stilltri blokk og góðri sókn. Afturelding hélt áfram alla hrinuna að pressa vel og áttu Völsungsmenn erfitt…
Undanúrslitin í Danmörku eru æsispennandi en í dag klukkan 14:00 (12:00 ísl) munu Aarhus og Gentofte mætast í 5 leik. Þessi lið hafa skipts á að vinna leikina á útivelli…
Úrslitakeppnin um Íslandsmeistaratitilinn er hafin og tók Þróttur Fjarðabyggð á móti KA karlamegin í gær. Áður en leikurinn var flautaður í gang voru veitt verðlaun fyrir besta díó deildarinnar en…
Sunnudaginn 31. mars fengu Holte Brøndby á heimavöll sinn þar sem að þriðji leikur í undanúrslitum um Danmarksmeistaratitilinn var spilaður. Holte var 0-2 undir í leikjum og þurftu því á…
Fimmtudaginn 28. mars fengu Odense Volleyball Gentofte á heimavöll sinn þar sem að fjórði leikur í undanúrslitum var spilaður. Staðan var 2-1 í leikjum fyrir Odense Volleyball og áttu þeir…
Miðvikudaginn 27. mars fór Holte á heimavöll Brøndby þar sem að annar leikur í undanúrslitum um Danmarksmeistaratitilinn var spilaður. Leikurinn byrjaði jafn og skiptust liðin á því að skora upp…
Í kvöld mættust Odense volleyball og Gentofte volley í þriðja sinn á 6 dögum. Fyrir leikinn var 1-1 í undanúrslitaeinvíginu og því mjög mikilvægur leikur fyrir bæði lið. Það var…