Úrslitakeppninn er hafinn í Ungverskudeildinni
Vasas endaði á toppnum í Ungversku úrvalsdeildinni og vann sér þannig inn rétt á að velja hvaða lið það myndi keppa á móti í fyrstu umferð úrslitakeppninar. Vasas valdi DVTK…
Vasas endaði á toppnum í Ungversku úrvalsdeildinni og vann sér þannig inn rétt á að velja hvaða lið það myndi keppa á móti í fyrstu umferð úrslitakeppninar. Vasas valdi DVTK…
Þróttur Fjarðabyggð og Hamar mættust í úrslitum kjörísbikars karla í gær upp í Digranesi þar sem bæði lið höfðu unnið spennadi 3-2 sigur í undanúrslitum daginn áður. Fyrsta hrina var…
KA og Afturelding mættust í úrslitum Kjörísbikar kvenna í gær upp í Digranesi fyrir framan fulla stúku af áhorfendum sem létu svo sannarlega í sér heyra. Stemminginn var gríðaleg og…
Eftir fyrri undanúrslitarleikinn í dag, KA gegn Hamri var kominn tími á að flauta seinni undanúrslitaleikinn í gang þar sem að Þróttur Fjarðabyggð mætti StálÚlfi. StálÚlfur byrjuðu leikinn vel og…
Í dag voru það karlaliðin sem hófu leik og voru það Hamar og KA sem áttust við í fyrsta leik dagsins. Hamarsmenn byrja leikinn betur og ná upp fjagra stiga…
Fyrri undanúrslitaleikur kvenna í Kjörís bikarnum 2024 hófst í dag kl. 17:00 þar sem að KA sigraði HK 0-3 og tryggðu sér sæti í úrslitum. Var því komið að því…
Stærsta blakhelgi ársins hófst í dag þar sem HK og KA áttust við. Bæði lið byrjuðu heldur betur af krafti og börðust gríðarlega. Mikið var um varnir og skiptust liðin…
Laugardaginn 10. febrúar tók HK á móti KA í Digranesi í bæði Unbrokendeild karla og kvenna. HK-KA Unbrokendeild KK HK menn byrjuðu leikinn með krafti og komu sér í 7-2…
VK Vestsjælland – Odense Volleyball Seinustu helgi urðu Odense Volleyball strákarnir Danskir bikarmeistarar. Föstudaginn 9. febrúar fóru Odense Volleyball strákarnir í heimsókn til VK Vestsjælland þar sem að leikurinn fór…
Tveir leikir fóru fram í Neskaupstað í gær þar sem Þróttur Fjarðabyggð tók á móti Vestra í efri kross karla megin og kvenna meginn tók Þróttur Fjarðabyggð á móti Þrótti…