Tap hjá Habo Wolley í fyrsta leik í undanúrslitum
Habo Wolley, þar sem Hafsteinn Már spilar, mætir Floby VK í undanúrslitum um sænska meistaratitilinn. Fyrsti leikurinn fór fram á heimavelli Floby VK þann 29. mars. Fyrsta hrinan var jöfn…
Habo Wolley, þar sem Hafsteinn Már spilar, mætir Floby VK í undanúrslitum um sænska meistaratitilinn. Fyrsti leikurinn fór fram á heimavelli Floby VK þann 29. mars. Fyrsta hrinan var jöfn…
Holte, þar sem Sara Ósk leikur, mætti Gentofte í undanúrslitum um danska meistaratitilinn. Fyrsti leikurinn fór fram sunnudaginn 23. mars á heimavelli Holte. Heimakonur komu sterkar til leiks og náðu…
Habo Wolley, þar sem Hafsteinn Már leikur, tryggði sér sæti í undanúrslitum eftir sigur á Lunds VK. Þann 26. mars mættust liðin í fimmta og úrslitaleik átta liða úrslitanna um…
Laugardaginn 29. mars tryggði Odense Volleyball sér sæti í úrslitum um danska meistaratitilinn, en meðal leikmanna liðsins eru Ævarr Freyr og Galdur Máni. Odense mætti ASV Elite í undanúrslitum, þar…
Hafsteinn Már og félagar sem spila fyrir hönd Habo Wolley í Svíþjóð spila afar spennandi átta liða úrslit um sænska meistaratitilinn. Þriðji leikurinn í seríunni fór fram 22. mars, og…
Habo Wolley, þar sem Hafsteinn Már og félagar leika, eru nú í miðjum átta liða úrslitum um sænska meistaratitilinn. Í þessari umferð mæta þeir Lunds VK í spennandi einvígi þar…
Eftir 3 – 0 sigur gegn Førde tryggði Eyrún Sól Einasrdóttir og lið hennar TIF Viking sér gullið í deildarmeistara keppninni og er þetta fyrsta sinn sem TIF Viking vinna…
Odense Volleyball og Middelfart mættust í átta liða úrslitum um danska meistaratitilinn, þar sem leikið var eftir „best af þremur“ fyrirkomulagi. Odense sýndi styrk sinn í einvíginu og tryggði sér…
Holte og Køge áttust við í átta liða úrslitum dönsku úrslitakeppninnar, þar sem leikið var eftir „best af þremur“ fyrirkomulagi. Það þýðir að sigurliðið þarf að vinna tvo leiki til…
Undanfarnar vikur hefur farið fram 8 liða úrslit í Champions League Volley 2025 kvenna þar sem bestu liðin frá Ítalíu, Tyrklandi og Póllandi bárust um að komast áfram. Mörg önnur…
Habo Wolley þar sem að hann Hafsteinn Már spilar léku gegn Södertelge VBK seinastliðin sunnudag þann 23. febrúar þar sem að þeir Södertelge VBK sigruðu 3-0 eftir spennandi hrinur, (28-26,…
Odense Volleyball Laugardaginn 22. febrúar mættu Odense Volleyball þar sem að þeir Ævarr og Galdur spila Nordenskov. Það munar litlu sem engu á stigafjölda efstu fimm liðanna í deildinni hjá…
Því miður er mikið um það í austur Evrópu að leikmenn fá ekki borgað og klúbbar komist upp með það. Elísabet Einarsdóttir og liðsfélagar lentu því miður í því að…
Það var grannaslagur í efri hluta úrslitakeppninnar í Slóvakíu þegar VKP Bratislava tók á móti Matthildi og liðsfélögum hennar í Slavia í gær. Heimakonur byrjuðu betur og leiddu sannfærandi í…
Deildin í Slóvakíu kláraðist um síðustu helgi og núna er búið að skipta deildinni í tvennt þar sem 5 efstu liðin spila tvöfalda umferð, allir við alla, og 5 neðstu…
Um helgina fór fram keppnin um ítalska bikarmeistaratitilinn. Í gær fóru fram fjagraliða úrslitin þar sem Conegliano og Novara áttust við þar sem Conegliano sigruðu leikinn nokkuð örugglega. Í hinum…
Sunnudaginn 2. febrúar fóru fram úrslitaleikirnir um danska bikarmeistaratitilinn. Úrslitaleikur KVK Holte mættu ASV Elite í úslitum. Holte mættu sterkar til leiks og tóku fyrstu hrinuna sannfærandi 25-14. Önnur hrina…
Matthildur Einarsdóttir og liðsfélagar hennar í Slavia spiluðu síðasta leikinn sinn í úrvalsdeildinni í Slóvakíu gegn Nitra á útivelli. Fyrir leikinn var Slavia búnar að tryggja sér deildarmeistaratitilinn. Matthildur meiddist…