HK sótti þrjú stig í Neskaupstað
HK sótti Þrótt Fjarðabyggð heim í Neskaupstað þar sem heima konun byrjuðu leikinn betur með góðu spili náðu þær forustu í stöðunni 18-14. Sá munur náði HK ekki að vinna…
HK sótti Þrótt Fjarðabyggð heim í Neskaupstað þar sem heima konun byrjuðu leikinn betur með góðu spili náðu þær forustu í stöðunni 18-14. Sá munur náði HK ekki að vinna…
Um helgina fer fram Íslandsmót fyrri hluti fyrir U14 og U16 ásamt Haustmóti fyrir U12. Blakdeild Aftureldingar hefur umsjón með mótinu og er það í stærri kantinum þar sem spilaðir…
Leikurinn byrjaði vel og var jafn fram að 14-13 fyrir Völsung þegar Raul Garcia hjá Þrótti fór í uppgjöf og var með sterkar uppgjafir og nokkra ása og kom Þrótti…
Í gærkvöldi fékk Þróttur Fjarðabyggð heimsókn frá bæði kvenna- og karlaliðum Völsungs. Konurnar byrjuðu kvöldið á hörku leik þar sem Völsungur endaði á að fara með sigur úr leiknum. Þróttur…
Þróttur RVK tók á móti HK í Unbrokendeild kvenna síðast liðin miðvikudag. HK liði var ekki með aðalþjálfaran sinn, Bryan Silva, þar sem hann var í Danmörku með U17 landsliðunum.…
Á föstudag tók Völsungur á móti sterku liði Vestra. Leikurinn byrjaði æsispennandi með flottu blaki og löngum rallýum og var fyrsta hrina jöfn þar sem liðin skiptust á stigum fram…
Tveir leikir fóru fram í Unbrokendeild karla og kvenna í Neskaupstað og karlarnir tóku á móti Aftureldingu meðan konurnar kepptu við Þrótt Reykjavík. Karlarnir áttu fyrsta leik og byrjuðu heimamenn…
Í kvöld fór fram leikur í KA heimilinu þar sem heimakonur tóku á móti Álftanesi í unbrokendeild kvenna í blaki. Álftanes byrjuðu leikinn sterkt og komust fljótt í stöðuna 4-8.…
Á laugardainn síðastliðinn mættust Hamar og Þróttur Fjarðabyggð á heimavelli Hamars. Hamrasmenn byrjuðu leikinn sterkt og voru komnir 5-0 yfir þegar Þróttur tekur leikhlé. Ekki dugði það til og héldu…
Fyrr í dag fór fram leikur HK gegn Vestri á heimavelli HK. Vestri byrjaði leikinn vel og komu sér strax í 1-5 forystu. Vestri pressuðu vel á heimamenn og áttu…