Afturelding tók á móti meisturum KA
Afturelding tók á móti meisturum KA í bæði karla og kvenna í úrvalsdeildunum að Varmá í gær. Kvennaliðin byrjuðu og KA konur sýndu strax að þær voru mættar og ætluðu…
Afturelding tók á móti meisturum KA í bæði karla og kvenna í úrvalsdeildunum að Varmá í gær. Kvennaliðin byrjuðu og KA konur sýndu strax að þær voru mættar og ætluðu…
Í dag tók Álftanes á móti Þrótti Fjarðabyggð í úrvalsdeild kvenna. Bæði lið byrjuðu fyrstu hrinuna af krafti en með góðri uppgjafapressu náðu heimakonur að byggja forskot í 15-11. Gestirnir…
Í gær fór fram leikur HK gegn Hamri í Digranesi. Hamarsmenn byrjuðu leikinn sterkt og komu sér strax í góða forystu þar sem að þeir leiddu 6-0. Ungt og efnilegt…
Í gær þann 11.október mættust Afturelding og HK í úrvalsdeild kvenna í Varmá. Leikurinn byrjaði jafn og skiptust liðin á að skora. Ekki leið þó langt á hrinuna þegar að…
Álftanes tók á móti Völsungi í úrvalsdeildinni í gær. Fyrsta hrina var mjög jöfn þar til í miðri hrinu þegar gestirnir frá Húsavík skáru sig frá heimakonum og endaði hrinan…
Mikið fjör var í KA heimilinu um helgina þegar að Akureyringar tóku á móti Þrótti Fjarðabyggð. Fyrst voru það karlarnir sem tóku af skarið og var mikill hiti strax í…
Vestri fengu Stálúlf í heimsókn um helgina í úrvalsdeild karla í blaki. Heimamenn byrjuðu vel og unnu fyrstu hrinuna örugglega 25-18. Næsta hrina var aðeins meira spennandi og voru liðin…
Í dag fór tvíhöfði fram á Húsavík þar sem Völsungur tók á móti Aftureldingu bæði kvennamegin og karlamegin. Karlarnir áttu fyrsta leik og stillti Afturelding upp sterku liði þrátt fyrir…
Ka og Völsungur mættust í úrvalsdeild karla í blaki í KA heimilinu í gærkvöldi. Leikurinn byrjaði af krafti og sást strax í upphafi leiks að bæði lið voru mætt til…
Í gærkvöldi fór tvíhöfði fram í Mosfelsbænum þar sem Þróttur Reykjavík kom í heimsókn kvennamegin og Hamar karlamegin. Velina Apostolova, fyrirliði Aftureldingu, hefur spilað yfir 300 leiki fyrir félagið og…