Hamarsmenn komnir í úrslit
Hamarsmenn tryggðu sér sæti í úrslitum Unbrokendeildar karla í gærkvöld. Staðan í einvíginu var jöfn 1-1 og því ljóst að tapliðið væri komið í sumarfrí. Fyrsta hrina var hnífjöfn og…
Hamarsmenn tryggðu sér sæti í úrslitum Unbrokendeildar karla í gærkvöld. Staðan í einvíginu var jöfn 1-1 og því ljóst að tapliðið væri komið í sumarfrí. Fyrsta hrina var hnífjöfn og…
Fimmtudaginn 16. apríl var annar leikurinn í undanúrslitum Aftureldingar – HK spilaður á heimavelli HK í digranesinu þar sem að Afturelding átti möguleikann á því að tryggja sér sæti í…
KA og Hamar mættust norður á Akureyri í öðrum leik liðanna í umspili umsæti í úrslitum fyrir Íslandsmeistaratitilinn. Hamar hafði betur í fyrri viðureign liðanna og gat því tryggt sér…
Vestri fékk Aftureldingu í heimsókn á Ísafjörð í gær. Þessi lið mættust í Mosfelsbæ síðastliðinn föstudag þar sem Afturelding hafði betur, og leiddi því 1-0 einvígið um að komast í…
HK byrjaði heldur betur leikinn vel og komst yfir 8-1. Afturelding átti smá erfitt með að koma sér í gang en leit út fyrir að öll stemmingin væri HK megin.…
Leikur 1. Miðvikudaginn 3. apríl fór fram fyrri leikurinn í undanúrslitum HK-Þróttar F. þar sem að Þróttur F. fór í heimsókn til HK. HK byrjaði leikinn vel og leiddu 5-2.…
Hamar tók á móti stálúlfi í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum íslandsmeistaratitilsins. Hamrasmenn byrjuðu öruggir og voru ekki lengi að koma sér í góða stöðu. Þó reyndu Stál-úlfur að…
Aftureldingamenn mættu gíraðir í leik og komust fljótt yfir í 6-1 með vel stilltri blokk og góðri sókn. Afturelding hélt áfram alla hrinuna að pressa vel og áttu Völsungsmenn erfitt…
Úrslitakeppnin um Íslandsmeistaratitilinn er hafin og tók Þróttur Fjarðabyggð á móti KA karlamegin í gær. Áður en leikurinn var flautaður í gang voru veitt verðlaun fyrir besta díó deildarinnar en…
Seinastu leikir Unbrokendeild kvenna buðu upp á mikla spennu fyrir áhorfendur. Miðvikudaginn 13. mars bauð Afturelding KA í heimsókn í seinasta deildarleik liðanna. Fyrir leik vara vitað að Afturelding þurfti…