KA með sigur í hörkuleik á Húsavík
KA menn byrjuðu fyrstu hrinuna betur og komust í 6-2 en mikið var um klaufa mistök hjá Völsungi. Þjálfari Völsungs tók þá leikhlé og komu þeir sterkir til baka og…
KA menn byrjuðu fyrstu hrinuna betur og komust í 6-2 en mikið var um klaufa mistök hjá Völsungi. Þjálfari Völsungs tók þá leikhlé og komu þeir sterkir til baka og…
Í gærkvöldi fór fram hörkuleikur í neðri kross Unbrokendeild kvenna á Húsavík. Það voru konurnar frá Neskaupstað sem byrjuðu leikinn betur en þær komust strax yfir í 2-6. Völsungskonur voru…
KA tók á móti HK bæði í Unbrokendeild karla og kvenna á sunnudaginn. Það voru karlarnir sem tóku af skarið fyrst. Fyrsta hrina var gríðarlega spennandi og liðin skiptust á…
Um helgina voru spilaðir tveir leikir í Unbrokendeildinni í KA heimilinu þar sem karlalið KA tók á móti Stálúlf á laugardeginum og kvennaliðið tók á móti nýkrýndum bikarmeisturunum, Aftureldingu, á…
Laugardaginn 24. febrúar fékk HK Völsung í heimsókn í Digranesið þar sem að liðin spiluðu í neðri kross Unbrokendeild karla. HK byrjuðu leikinn vel og komust í 7-2 forystu. Hægt…
Tveir leikir fóru fram í efri og neðri krossum Unbrokendeildar karla og kvenna í gær fyrir austan þar sem Þróttur Fjarðabyggð karla tók á móti Aftureldingu og kvennalið Þrótt Fjarðabyggðar…
Þróttur Fjarðabyggð og Hamar mættust í úrslitum kjörísbikars karla í gær upp í Digranesi þar sem bæði lið höfðu unnið spennadi 3-2 sigur í undanúrslitum daginn áður. Fyrsta hrina var…
KA og Afturelding mættust í úrslitum Kjörísbikar kvenna í gær upp í Digranesi fyrir framan fulla stúku af áhorfendum sem létu svo sannarlega í sér heyra. Stemminginn var gríðaleg og…
Eftir fyrri undanúrslitarleikinn í dag, KA gegn Hamri var kominn tími á að flauta seinni undanúrslitaleikinn í gang þar sem að Þróttur Fjarðabyggð mætti StálÚlfi. StálÚlfur byrjuðu leikinn vel og…
Í dag voru það karlaliðin sem hófu leik og voru það Hamar og KA sem áttust við í fyrsta leik dagsins. Hamarsmenn byrja leikinn betur og ná upp fjagra stiga…