Fyrsta tap Odense Volleyball á tímabilinu
Í dag tók Odense Volleyball á móti ASV Elite þar sem að gestirnir sigruðu 1-3 (25-14, 18-25, 14-25 og 22-25). Leikurinn byrjaði vel með frábærri hrinu þar sem að heimamenn…
Í dag tók Odense Volleyball á móti ASV Elite þar sem að gestirnir sigruðu 1-3 (25-14, 18-25, 14-25 og 22-25). Leikurinn byrjaði vel með frábærri hrinu þar sem að heimamenn…
Í gærkvöldi lauk ævintýri Holte í Evrópubikarnum. Fyrirfram var vitað að ef Holte ætlaði sér að komast áfram í næstu umferð þyrftu þær að vinna leikinn 3-0 eða 3-1, þar…
Efsta deildinn í Ungverjaladi fer af stað með látum og er landliðskonan Matthildur Einarsdóttir nú að spila í henni með liðinu DVTK sem tók á móti Szent Benedek RA. Fyrsta…
Sunnudaginn 15. október spilaði Holte á heimavelli á móti Køge. Holte voru nýkomnar heim frá Portúgal þar sem að þær mættu Sporting CP Lissabon í undankeppni í Evrópu bikarnum. Það…
Levski frá Sofia höfuðborginni er sigurvegari Super Cup í Búlgaríu eftir 3:2 sigur á Hebar í mögnuðum leik í gærkvöldi. Hrinurnar fóru (30:28, 25:22, 17:25, 23:25, 15:13). Þetta er fyrsta…
Hristiyan Dimitrov flutti til Íslands þegar hann var 13 ára. Hann spilaði með yngri flokkum Aftureldingar í Mosfellsbæ og með Vestri á Ísafirði. Árið 2014 flutti fjölskylda hans til Akureyrar…
Æsispennandi leikur fór fram á heimavelli Gentofte í dag þar sem að þær fengu Brøndby í heimsókn. Liðin spiluðu um 3. sætið á seinasta ári í danska meistaratitlinum og var…
Á mánudaginn ferðuðust Sara og félagar til Portúgal til að taka þátt í undankeppni Challenge Cup. Fyrir leikinn var vitað að andstæðingarnir voru mjög góðir, sem dæmi hefur uppspilari þessa…
Grannslagur í dönsku deildinni í kvöld þegar Odense Volley tók á móti DHV Odense. Fyrir þá sem ekki vita spila Galdur Máni Davíðsson, Þórarinn Örn Jónsson og Ævarr Freyr Birgisson…
Spænska superliga 2 hófst núna um helgina og tóku Jóna og félagar hennar í Sant Joan á móti spænska liðinu Mairena voley club. Sant Joan byrjaði heldur betur vel og…