KA deildarmeistarar Unbrokendeild karla
Í gær tóku KA á móti Vestra í Unbrokendeild karla. Fyrir þennan leik voru KA menn nú þegar búnir að tryggja sér deildarmeistaratitilinn þar sem Þróttur tapaði nú á dögunum…
Í gær tóku KA á móti Vestra í Unbrokendeild karla. Fyrir þennan leik voru KA menn nú þegar búnir að tryggja sér deildarmeistaratitilinn þar sem Þróttur tapaði nú á dögunum…
Í gær, 22.mars, tóku KA konur á móti þrótti Reykjavík í seinustu umferð Unbrokendeildarinnar. KA þurfti aðeins eitt stig úr leiknum til að tryggja sér deildarmeistaratitilinn. KA byrjuðu fyrstu hrinu…
Mikilvægir leikir fóru fram í KA heimilinu um helgina þar sem KA tók á móti liðum HK í karla og kvenna. Bæði KA liðin þurftu á sigri að halda í…
Í kvöld fór fram viðureign KA og Þróttar fjarðabyggðar í átta liða úrslitum í Kjörísbikarnum. KA náði fljótt tökum á leiknum og var sigurinn í hrinunni aldrei í hættu hjá…
HK tóku á móti toppliði Hamars í Digranesi í kvöld. Heimamenn byrjuðu leikinn heldur betur af krafti með mikilli baráttu og góðum liðsanda. Þeir náðu fljótt tökum á hrinnunni og…
Um helgina fór fram keppnin um ítalska bikarmeistaratitilinn. Í gær fóru fram fjagraliða úrslitin þar sem Conegliano og Novara áttust við þar sem Conegliano sigruðu leikinn nokkuð örugglega. Í hinum…
Leikur í 8-liða úrslitum í kjörísbikar kvenna fór fram síðast liðinn föstudag í KA heimilinu þar sem KA konur tóku á móti Þrótti Reykjavík. Greinilegt var strax í upphafi leiks…
Bikarúrslitin í Noregi eru spiluð á morgun og er einn íslendingur á meðal þeirra sem spila. Eyrún Sól Einasrdóttir er að eiga gott tímail í Noregi. Hún flutti sig til Bergen…
Síðast liðin miðvikudag tók kvennalið KA á móti nágrönnum sínum á Húsavík, Völsungi, í KA heimilinu. Búast mátti við spennandi leik og miklu gæðar blaki þar sem þessi lið sitja…
Karlalið KA tók á móti liði Þróttar Fjarðabyggðar síðastliðið föstudagskvöld. KA menn byrjuðu leikinn virkilega vel og sigu fljótt fram úr gestunum. Þróttara tóku vel á móti en há hávörn…
Grannaslagur átti sér stað á Akureyri í gærkvöldi þegar KA tók á móti Völsungi í unbrokendeild karla í blaki. KA menn byrjuðu betur í fyrstu hrinu og ná ágætri forystu.…
Í kvöld var grannaslagur fyrir norðan þar sem Völsungur sóttu KA konur heim á Akureyri. Leikurinn byrjar æsispennandi þar sem bæði lið skiptast á að skora stig og leiða leikinn.…
Fyrsti leikur í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn fór fram á Akureyri í gærkvöldi þar sem KA tók á móti Aftureldingu. Heimakonur náðu fljótt taki á fyrstu hrinu þar sem þær komust…
KA og Hamar mættust norður á Akureyri í öðrum leik liðanna í umspili umsæti í úrslitum fyrir Íslandsmeistaratitilinn. Hamar hafði betur í fyrri viðureign liðanna og gat því tryggt sér…
Vestri fékk Aftureldingu í heimsókn á Ísafjörð í gær. Þessi lið mættust í Mosfelsbæ síðastliðinn föstudag þar sem Afturelding hafði betur, og leiddi því 1-0 einvígið um að komast í…
KA tók á móti HK bæði í Unbrokendeild karla og kvenna á sunnudaginn. Það voru karlarnir sem tóku af skarið fyrst. Fyrsta hrina var gríðarlega spennandi og liðin skiptust á…
Siðast liðna helgi fékk sant joan CD Guia Voleibol frá Kanaríeyjum í heimsókn. Guia voru í þriðja sæti í deildinni fyrir leikinn og þurftu þær á sigri að halda til…
Um helgina voru spilaðir tveir leikir í Unbrokendeildinni í KA heimilinu þar sem karlalið KA tók á móti Stálúlf á laugardeginum og kvennaliðið tók á móti nýkrýndum bikarmeisturunum, Aftureldingu, á…