Gentofte með tvo sigra á fjórum dögum
Seinasta tímabil missti Gentofte marga mikilvæga leikmenn vegna meiðsla en liðið er hægt og rólega að ná sér á strik aftur, fyrirliði Gentofte er farin að geta spilað aftur eftir…
Seinasta tímabil missti Gentofte marga mikilvæga leikmenn vegna meiðsla en liðið er hægt og rólega að ná sér á strik aftur, fyrirliði Gentofte er farin að geta spilað aftur eftir…
Síðastliðinn laugardag fékk Holte heimsókn frá DHV og unnu sannfærandi 3-0 sigur á heimavelli. DHV byrjuðu leikinn af krafti og var fyrsta hrina jöfn þar sem að liðin skiptust á…
Fyrsta hrinan var mjög spennandi framan af og áttu bæði lið flottar sóknir og varnir. Þegar dróg á hrinuna náðu heimakonur þó góðu taki á hrinuni með góðri uppgjafapressu og…
Hebar heldur áfram sigurgöngu sinni í Efbet deildinni í Búlgaríu. Í gærkvöldi fór fram þriðji leikur þeirra í deildinni og fór Hebar í heimsókn til Marek í heimabæ þeirra Dupnitsa.…
DVTK sótti Vasas SC heim í Búdapest í 16. liða úrslitum Ungversku bikarkeppninnar. DVTK byrjuðu fyrstu hrinu vel og náðu strax nokkurra stiga forskoti sem þær héldu út alla hrinuna…
Síðastliðinn laugardag hélt Gentofte til Aarhus þar sem að þær mættu ASV Elite í hörku leik. Gentofte konur mættu sterkar til leiks og í 3-3 tók Elísabet góða uppgjafaskorpu og…
Ríkjandi Ungverskir meistarar, Vasas frá Búdapest, mættu ákveðnar til leiks og náðu fljótt góðri forystu í fyrstu hrinu. Í stöðunni 14-6 fyrir Vasas skoraði Matthildur tvö góð stig með laumu…
Jóna Margrét og liðsfélagar hennar tóku á móti háskóla liðinu frá Alicante í gær og unnu þær sannfærandi 3-0 (25-18, 25-20 og 25-14) Leikurinn byrjaði vel og var jafnt fram…
22. október var vinkonuslagur þar sem Holte tók á móti Gentofte. Fyrir þá sem ekki vita spilar Sara í Holte og Elísabet í Gentofte. Fyrsta hrina fór hratt af stað…
Matthildur Einarsdóttir og liðsfélagar hennar í DVTK sóttu Nyiregyhaza heim og byrjaði leikurinn með látum. Heimakonur náðu fljótt góðu forskoti og leiddu í stöðuni 15-8. DVTK barðist hart við að…