Hamar með 3-0 sigur á heimavelli
Hamar fékk Vestra í heimsókn í dag en leikurinn átti að vera spilaður í gær (laugardaginn 16. Nóv) en vegna veðurs var honum seinkað um einn dag. Vestra menn byrjuðu…
Hamar fékk Vestra í heimsókn í dag en leikurinn átti að vera spilaður í gær (laugardaginn 16. Nóv) en vegna veðurs var honum seinkað um einn dag. Vestra menn byrjuðu…
Slavia tók á móti Brusno í úrvalsdeild Slóvakíu í gær. Slavia er eins og áður á toppi deildarinnar meðan Brusno er í 9.sæti. Slavia byrjaði fyrstu hrinuna af krafti og…
Matthildur og liðsfélagar hennar í Slavia tóku á móti Komarno í Slóvakísku úrvalsdreildinni síðast liðinn Laugardag. Fyrsta hrinan var spennandi framan af það sem liðinn skiptust á að leiða. Slavia…
Hamar og Afturelding mættust í Unbrokendeild karla í gærkvöldi. Bæði lið byrjuðu leikinn vel og var jafnt i byrjun hrinunnar. Afturelding tók svo fyrsta leikhléið i stöðunni 15-14 fyrir Hamar.…
Pezinok tók á móti Matthildi og liðsfélögum hennar í Slavia í síðast liðinn laugardag í Úrvalsdeildinni í Slóvakíu og byrjuðu gestirnir svo sannarlega af krafti þar sem þær komust í…
Bæði kvenna og karla U19 landslið Íslands héldu til Færeyjar í gær til að taka þátt á Norðurlanda móti (NEVZA). Bæði lið áttu fyrsta leik í morgun klukkan 8:00 (7:00…
Matthildur Einarsdóttir og lið hennar Slavia tók á móti Trnava í Slóvakísku Úrvalsdeild í dag. Heimakonur byrjuðu af krafti og leiddu snemma 5-1 þegar Trnava tók leikhlé. Gestirnir komu sér…
í gær sótti karla og kvenna lið KA Þrótt Fjarðabyggð heim í Neskaupstað í Unbrokendeildinni. Karlarnir áttu fyrsta leik þar sem gestirnir byrjuðu betur og leiddu með fjórum stigum í…
Tveir leikir fóru fram í Unbrokendeildinni í Neskaupstað í gær þar sem karla og kvenna lið HK sótti Þrótt Fjarðabyggð heim. Karlarnir áttu fyrsta leik þar sem Þróttur byrjaði betur…
Í gær fór fram karlaleikurinn í Meistarar Meistaranna þar sem Hamar tók á móti Aftureldingu í Hveragerði.Fyrsta hrinan fór fjörlega af stað þar sem bæði lið skiptust á að leiða…