KA Meistari Meistaranna
Fyrsti leikurinn á þessu tímabili 24/25 fór fram í dag þar sem ríkjandi Íslandsmeistarar kvenna, KA sótti ríkjandi Bikarmeistara, Aftureldingu að Varmá þar sem keppt var um Meistara Meistaranna. Leikurinn…
Fyrsti leikurinn á þessu tímabili 24/25 fór fram í dag þar sem ríkjandi Íslandsmeistarar kvenna, KA sótti ríkjandi Bikarmeistara, Aftureldingu að Varmá þar sem keppt var um Meistara Meistaranna. Leikurinn…
A-landsliðin okkar, bæði karla og kvenna eru að keppa í fyrsta skipti í Silver League. Fyrstu leikir fara fram í Digranesi um helgina. Stelpurnar byrja á morgun, 17. maí klukkan…
Hamarsmenn tryggðu sér sæti í úrslitum Unbrokendeildar karla í gærkvöld. Staðan í einvíginu var jöfn 1-1 og því ljóst að tapliðið væri komið í sumarfrí. Fyrsta hrina var hnífjöfn og…
HK byrjaði heldur betur leikinn vel og komst yfir 8-1. Afturelding átti smá erfitt með að koma sér í gang en leit út fyrir að öll stemmingin væri HK megin.…
Aftureldingamenn mættu gíraðir í leik og komust fljótt yfir í 6-1 með vel stilltri blokk og góðri sókn. Afturelding hélt áfram alla hrinuna að pressa vel og áttu Völsungsmenn erfitt…
Undanúrslitin í Danmörku eru æsispennandi en í dag klukkan 14:00 (12:00 ísl) munu Aarhus og Gentofte mætast í 5 leik. Þessi lið hafa skipts á að vinna leikina á útivelli…
Úrslitakeppnin um Íslandsmeistaratitilinn er hafin og tók Þróttur Fjarðabyggð á móti KA karlamegin í gær. Áður en leikurinn var flautaður í gang voru veitt verðlaun fyrir besta díó deildarinnar en…
KA menn byrjuðu fyrstu hrinuna betur og komust í 6-2 en mikið var um klaufa mistök hjá Völsungi. Þjálfari Völsungs tók þá leikhlé og komu þeir sterkir til baka og…
Tveir leikir fóru fram í efri og neðri krossum Unbrokendeildar karla og kvenna í gær fyrir austan þar sem Þróttur Fjarðabyggð karla tók á móti Aftureldingu og kvennalið Þrótt Fjarðabyggðar…
Vasas endaði á toppnum í Ungversku úrvalsdeildinni og vann sér þannig inn rétt á að velja hvaða lið það myndi keppa á móti í fyrstu umferð úrslitakeppninar. Vasas valdi DVTK…