Tveir Leikir í KA heimilinu um helgina
Um helgina voru spilaðir tveir leikir í Unbrokendeildinni í KA heimilinu þar sem karlalið KA tók á móti Stálúlf á laugardeginum og kvennaliðið tók á móti nýkrýndum bikarmeisturunum, Aftureldingu, á…
Um helgina voru spilaðir tveir leikir í Unbrokendeildinni í KA heimilinu þar sem karlalið KA tók á móti Stálúlf á laugardeginum og kvennaliðið tók á móti nýkrýndum bikarmeisturunum, Aftureldingu, á…
Í dag voru það karlaliðin sem hófu leik og voru það Hamar og KA sem áttust við í fyrsta leik dagsins. Hamarsmenn byrja leikinn betur og ná upp fjagra stiga…
Stærsta blakhelgi ársins hófst í dag þar sem HK og KA áttust við. Bæði lið byrjuðu heldur betur af krafti og börðust gríðarlega. Mikið var um varnir og skiptust liðin…
Afturelding sótti Vestra heim í Unbrokendeild karla í blaki um helgina. Það var vægast sagt mikið sem gekk á í leiknum. Fyrsta hrina byrjaði mjög spennandi þar sem liðin skiptust…
Síðastliðin miðvikudag fengu KA konur Þrótt Reykjavík í heimsókn í síðasta leik deildarinnar fyrir krossana. KA konur voru á toppi deildarinnar ásamt Aftureldingu fyrir leikinn og ljóst að þær þurftu…
Vestri fékk lið KA í heimsókn á Ísafjörð um helgina. Vestramenn byrjuðu leikinn vel og náðu fljótt upp þæginlegri forystu á lið KA. KA menn reyndu að svara fyrir sig…
Afturelding sótti lið KA heim í Unbrokendeild karla og kvenna í blaki um helgina. Karlarnir byrjuðu og var ljóst strax frá upphafi að það stefndi í hörkuleik. Liðin skiptust á…
Um helgina fengu Vestri Hamar í heimsókn á Ísafjörð. Í fyrstu hrinu náðu Hamarsmenn fljótt upp forystu en Vestri náðu að saxa á forskotið af og til en Hamar voru…
Vestri fékk Völsung í heimsókn um helgina í Unbrokendeild karla í blaki. Völsungur byrjaði fyrstu hrinu gríðarlega vel, með sterkri hávörn og góðum sóknum komust þeir í fína stöðu 10-4.…
Á laugardaginn tóku lið KA á móti HK í KA heimilinu bæði í unbrokendeild karla og kvenna í blaki. Karlaleikurinn var fyrst á dagskrá kvöldsins og byrjaði leikurinn af krafti…
Í gærkvöldi fór fram leikur Vestra og HK í Torfunesi á Ísafirði í unbrokendeild karla. Heimamenn byrjuðu leikinn örlítið betur og pressuðu mikið á gestina. HK var þó ekki langt…
Í gær sóttu Afturelding Vestra heim í unbrokendeild karla í blaki. Vestri byrjaði fljótlega að leiða leikinn og náðu þeir allt að fjögra stiga forystu í stöðunni 16-12. Þá ákveður…
Ríkjandi Íslandsmeistarar tóku á móti ríkjandi deildar- og bikarmeisturum í KA heimilinu í kvöld og mátti því búast við hörkuspennandi leik. Fyrsta hrinan byrjaði spennandi en þegar leið á hrinuna…
Þá er þriðja og síðasta degi lokið í Finnlandi. Bæð liðin okkar kepptu á móti Færeyjum auk þess sem stelpurnar kepptu á móti Englandi. Stelpurnar hófu leik snemma um morguninn…
Degi tvö er nú lokið í Finnlandi og spiluðu stelpurnar aðeins einn leik í dag. Þær áttu flottan leik við Danmörku þar sem bæði lið sýndu flotta takta en höfðu…
Fyrsta deginum lauk í dag á NEVZA í Finnlandi þér sem u19 landsliðin okkar eru að keppa. Stelpurnar byrjuðu leik snemma í morgun á móti ógnarsterku liði Finna. Strax frá…
Síðustu daga hefur U17 landsliðið okkar verið að etja kappi á Norður-Evrópumótinu, NEVZA, í Danmörku og luku þau keppni fyrir rúmri viku síðan þar sem bæði lið náðu 5.sæti með…
Þróttur RVK tók á móti HK í Unbrokendeild kvenna síðast liðin miðvikudag. HK liði var ekki með aðalþjálfaran sinn, Bryan Silva, þar sem hann var í Danmörku með U17 landsliðunum.…