Blaktímabilið 2024/25
Nú fer blaktímabilið hjá öllum að hefjast og líklega flestir byrjaðir að æfa aftur eftir sumarfríið. Við hjá Blakfréttum langar að byrja tímabilið á frétt um hvað er framundan, hvaða…
Nú fer blaktímabilið hjá öllum að hefjast og líklega flestir byrjaðir að æfa aftur eftir sumarfríið. Við hjá Blakfréttum langar að byrja tímabilið á frétt um hvað er framundan, hvaða…
Odense Volleyball spiluðu á móti ASV Elite í 8. liða úrslitum um danska meistaratitilinn. 8. liða úrslit eru best af þremur leikjum, þannig þurftu þeir að vinna tvo leiki á…
Siðast liðna helgi fékk sant joan CD Guia Voleibol frá Kanaríeyjum í heimsókn. Guia voru í þriðja sæti í deildinni fyrir leikinn og þurftu þær á sigri að halda til…
Vasas endaði á toppnum í Ungversku úrvalsdeildinni og vann sér þannig inn rétt á að velja hvaða lið það myndi keppa á móti í fyrstu umferð úrslitakeppninar. Vasas valdi DVTK…
Matthildur Einarsdóttir og lið hennar DVTK fengu góðan liðstyrk á dögunum þegar Helena Einarsdóttir skrifaði undir hjá félaginu seint í Janúar. DVTK sótti KNRC í Ungversku úrvalsdeildinni og fór leikurinn…
Matthildur og lið hennar DVTK tók á móti Nyiregyhaza í Ungversku úrvalsdeildinni á Þorláksmessu þar sem liðin byrjuðu bæði af krafti og var fyrsta hrina jöfn framan af þangað til…
Hristiyan spilaði frábærlega í sínum fyrsta leik með Fano í A3 deildinni á Ítalíu. Fano vann afgerandi sigur gegn Marcianise. Leikurinn fór 3-0 (25:16, 25:16, 25:17). Leikurinn fór fram á…
Hristiyan Dimitrov sem byrjaði tímabilið með Hebar í Búlgörsku deildinni, snýr aftur til Ítalíu og heldur áfram ferli sínum með Smartsystem Fano, sem spila í Serie A3 suður deildinni á…
Matthildur og lið hennar DVTK tóku á móti KNRC í ungversku úrvalsdeildinni í gær. Gestirnir byrjuðu betur og komust í sex stiga forskot í stöðunni 15-9. DVTK tók þá leikhlé…
Hebar barðist til enda og sigruðu leikinn 3-2 á heimavelli á móti pólska liðinu Warta Zawiercie í 16 liða úrslitum CEV Cup. Hrinurnar fóru (13:25, 25:27, 26:24, 25:17, 15:13). Þar…
Hebar tapaði sínum fyrsta leik á heimavelli Montana í fimmta leik Efbet deildarinnar. Leikurinn fór 3-2 fyrir Montana og hrinurnar fóru: ( 22:25, 18:25, 25:21, 25:22 og 15:12). Montana er…
Jóna og félagar hennar í Sant Joan áttu tvo leiki á Canary eyjum síðastliðna helgi. Fyrsti leikurinn var á móti sterku liði Guía. Sant Joan áttu erfitt með að stoppa…
Jóna og félagar í Sant Joan tóku á móti liðinu Finestrat síðastliðin sunnudag. Sant Joan byrjaði leikinn afar sterkt og náðu strax upp góðri forystu með góðu spili og sóknarleik…
Seinasta tímabil missti Gentofte marga mikilvæga leikmenn vegna meiðsla en liðið er hægt og rólega að ná sér á strik aftur, fyrirliði Gentofte er farin að geta spilað aftur eftir…
Fyrsta hrinan var mjög spennandi framan af og áttu bæði lið flottar sóknir og varnir. Þegar dróg á hrinuna náðu heimakonur þó góðu taki á hrinuni með góðri uppgjafapressu og…
Hebar heldur áfram sigurgöngu sinni í Efbet deildinni í Búlgaríu. Í gærkvöldi fór fram þriðji leikur þeirra í deildinni og fór Hebar í heimsókn til Marek í heimabæ þeirra Dupnitsa.…
DVTK sótti Vasas SC heim í Búdapest í 16. liða úrslitum Ungversku bikarkeppninnar. DVTK byrjuðu fyrstu hrinu vel og náðu strax nokkurra stiga forskoti sem þær héldu út alla hrinuna…
Ríkjandi Ungverskir meistarar, Vasas frá Búdapest, mættu ákveðnar til leiks og náðu fljótt góðri forystu í fyrstu hrinu. Í stöðunni 14-6 fyrir Vasas skoraði Matthildur tvö góð stig með laumu…